top of page

Markmið sjóðsins er að gera Reykjavíkurborg að vettvangi alþjóðlegra listastrauma og að liðka fyrir samskiptum leikara, dansara, söngvara, leikmynda- og búningahöfunda, leikstjóra og leikskálda milli Reykjavíkur og umheimsins. Sjóðurinn er ætlaður sjálfstætt starfandi sviðslistamönnum. 

bottom of page