Tilgangur sjóðsins er að stuðla að þróun íslenskrar leiklistar með því að veita leikstjórum styrki til framhaldsnáms, rannsóknarstarfa eða ferðalaga erlendis til að kynna sér það sem efla mætti listþroska þeirra. Úthlutað er úr menningarsjóði tvisvar á ári, að vori og hausti. Skilafrestur umsókna er auglýstur á heimasíðu FLÍ.

Reglugerð Menningarsjóðs FLÍ