Starfsáætlun stjórnar FLÍ 2025 – 2026

Lögð fram á aðalfundi FLÍ 20.05.2025

  • Skoða breytingar á tölvukerfisrekstri og þar með lækka rekstrarkostnað

  • Ráðgjöf frá RSÍ til að komast yfir IHM gögn

  • Klára samninga við Þjóðleikhúsið og hin húsin í leiðinni.

  • Virkja félagsauðinn í fræðslu -  og menningarvirkni innan félagsins.

  • Rætt að heimsækja leiklistarhátíðir saman - Treffen á næsta ári?

  • Fræðslukvöld um gjöld og sjóði fyrir félagsmenn til að læra hvaða réttindi þau hafa og hvert þau geta sótt hann.

  • Kynningarfundur fyrir unga, tilvonandi félagsmenn

  • Kynningarfundur fyrir virka félagsmenn, e.t.v. með fræðslutengdu ívafi varðandi samningagerð,fagmennsku og þess háttar.

  • Eiga samtal við sjálfstæðu senuna um t.d. mikilvægi samningagerðar, fagmennsku