Tilgangur félagsins er að standa vörð um höfundarrétt og gæta hagsmuna leikstjóra faglega. Það er samningsaðili leikstjóra gagnvart þeim sem ráða leikstjóra til starfa og kemur fram fyrir hönd leikstjóra í öllum hagsmunamálum.
FRÉTTIR
ENGLISH
For more information about the Icelandic Assosiation of stage, film and tv directors, please contact us at or by phone on
+354 862-4808