Tillaga stjórnar FLÍ um fulltrúa í nefndum og ráðum Lögð fram á aðalfundi FLÍ 2020

Stjórn FLÍ fram að aðalfundi 2021

Formaður: Kolbrún Halldórsdóttir

Gjaldkeri: Ástbjörg Rut Jónsdóttir

Ritari: Tryggvi Gunnarsson

Varastjórn: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Harpa Arnardóttir

Samninganefnd

Stjórn skipar samninganefnd félagsins.

Gjaldkeri stjórnar á fast sæti í samninganefndinni. Nefndin er þannig skipuð 2020 – 2021:

Páll Baldvin Baldvinsson, formaður

Ástbjörg Rut Jónsdóttir og Kolfinna Nikulásdóttir

Menningarsjóður

Gjaldkeri hverju sinni er sjálfkjörin í stjórn menningarsjóðs. Aðalfundur kýs einn fulltrúa í stjórn menningarsjóðs sem situr í eitt ár Sviðslistasamband Íslands á einn fulltrúa í stjórn menningarsjóðs

Menningarsjóður 2020-2021

Gjaldkeri FLÍ: Ástbjörg Rut Jónsdóttir

Fulltrúi SSÍ:Þorgerður Sigurðardóttir

Fulltrúi FLÍ: Viðar Eggertsson kosinn á framhaldsaðalfundi 2019

Bandalag íslenskra listamanna

Formaður hverju sinni er sjálfkjörinn fulltrúi í stjórn BÍL

Aðalfundur kýs einn varamann í stjórn BÍL sem situr í eitt ár

Fulltrúi FLÍ í stjórn BÍL 2019 - 2020

Aðalmaður: Kolbrún Halldórsdóttir

Varamaður: Tryggvi Gunnarsson

Fulltrúaráð IHM – Innheimtumiðstöð rétthafa

Aðalfundur kýs einn aðalmann og einn varamann í fulltrúaráð IHM. Kjörtímabil þeirra er í eitt ár. Fulltrúar FLÍ í fulltrúarráði IHM 2020 - 2021

Aðalmaður: Kolbrún Halldórsdóttir

Varamaður: Páll Baldvin Baldvinsson

Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík

Aðalfundur kýs einn aðalmann og einn varamann í fulltrúaráð Listahátíðar. Kjörtímabil þeirra er í eitt ár

Fulltrúar FLÍ í fulltrúaráði Listahátíðar 2020 – 2021:

Aðalmaður: Anna María Tómasdóttir

Varamaður: Harpa Arnardóttir

Þjóðleikhúsráð

Frá 1. júlí 2020 gilda ný sviðslistalög sem kveða á um skipan þjóðleikhúsráðs; skulu fagfélög sviðslistafólks innan SSÍ tilnefna þrjá fulltrúa og þrjá til vara. Þann 9. júní sl. tilnefndi nýstofnaður Samráðsvettvangur fagfélaga sviðslistafólks – SAFAS eftirfarandi fulltrúa í ráðið til fimm ára:

Aðalfulltrúi: Kolbrún Halldórsdóttir - Varamaður: Ragnheiður Maísól Sturludóttir

Aðalfulltrúi: Sjón – Sigurjón Birgir Sigurðsson - Varamaður: Sigmundur Örn Arngrímsson

Aðalfulltrúi: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir - Varamaður: María Ellingsen

Sviðslistasamband Íslands

Formaður hverju sinni er sjálfkjörinn í fulltrúaráð SSÍ.

Aðalfundur kýs einn varamann í fulltrúaráð SSÍ sem situr í eitt ár Fulltrúar FLÍ í fulltrúaráði SSÍ 2020 - 2021 Aðalmaður: Kolbrún Halldórsdóttir

Varamaður: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsóttir

 

SAFAS – Samráðsvettvangur fagfélaga í sviðslistum innan SSÍ

Vettvanginn skipa formenn sjö fagfélaga í sviðslistum innan SSÍ og varamaður skal skipaður úr hópi stjórnarmanna sama félags.

Aðalmaður: Kolbrún Halldórsdóttir

Varamaður: Ástbjörg Rut Jónsdóttir

Gríman Íslensku sviðslistaverðlaunin

FLÍ skal tilnefna fulltrúa fyrir lok maí ár hvert í valnefnd Grímunnar

Fulltrúi í valnefnd Grímunnar 2021 er Sigríður Eir Zophoníasdóttir

Vinafélag um sviðslistaarfinn

Aðalfundur kýs einn aðalmann og einn varamann í fulltrúaráð Vinafélags um sviðslistaarfinn. Kjörtímabil þeirra er eitt ár.

Fulltrúar FLÍ í Vinafélagi um sviðslistaarfinn 2020 – 2021:

Aðalmaður: Jakob S. Jónsson

Varamaður : Kolbrún Halldórsdóttir

Talía-loftbrú

Stjórn skipar einn áheyrnarfulltrúa í stjórn Talíu og einn til vara. Kjörtímabilið er eitt ár.

Fulltrúar 2020 – 2021:

Aðalmaður: Agnar Jón Egilsson

Varamaður: Pálína Jónsdóttir

Skoðunarmenn reikninga

Aðalfundur kýs tvo skoðunarmenn reikninga. Kjörtímabil þeirra er eitt ár.

Skoðunarmenn reikninga 2020 – 2021 eru:

Agnar Jón Egilsson og Erling Jóhannesson.

Höfundarréttarráð

Stjórn tilnefnir fulltrúa í höfundarréttarráð að beiðni mennta og menningarmálaráðuneytis.

Aðalfulltrúi 2018 - 2022 er Kolbrún Halldórsdóttir - Varamaður Stefán Hallur Stefánsson.

Stjórnir og ráð á vegum BHM

Stjórn hverju sinni er heimilt að leggja fram tillögur til uppstillingarnefndar BHM um félaga í stjórnir og ráð á vegum BHM fyrir aðalfund BHM.

Formannaráð BHM

Formaður hverju sinni á sæti í formannaráði BHM. Stjórn skal tilnefna varamann formanns.

Varamaður FLÍ í formannaráði BHM er Tryggvi Gunnarsson

Aðalfundur BHM

Stjórn hverju sinni skal tilnefna fulltrúa á aðalfund BHM. Fjöldinn veltur á fjölda félagsmanna í FLÍ.

Fulltrúaráð Sjúkrasjóðs

BHM Stjórn hverju sinni skal tilnefna fulltrúa Í fulltrúaráð Sjúkrasjóðs BHM. Er hann skipaður til eins árs. Tillaga stjórnar FLÍ um fulltrúa í nefndum og ráðum Lögð fram á aðalfundi FLÍ 2020

Fulltrúi FLÍ í fulltrúaráði Sjúkrasjóðs BHM er Kolbrún Halldórsdóttir.

Varamaður Tryggvi Gunnarsson

Fulltrúaráð Orlofssjóðs BHM

Stjórn hverju sinni skal tilnefna fulltrúa Í fulltrúaráð Orlofssjóðs BHM. Er hann skipaður til eins árs. Fulltrúi FLÍ í fulltrúaráði Orlofsjóðs BHM er Kolbrún Halldórsdóttir. Varamaður Tryggvi Gunnarsson

Félag leikstjóra á Íslandi       Lindargata 6, 101 Reykjavík        Sími: 862-4808        Netfang: leikstjorar@leikstjorar.is       Formaður: Kolbrún Halldórsdóttir

  • facebook
  • Twitter Round
  • googleplus
  • flickr